Lárétt landslag

Alberto Guiterrez Chong

1993

Stál
Hb-947

Alberto Guiterrez Chong tók þátt í Listahátíð Hafnarfjarðar 1993 með sýningu á verkum sínum í Sverrissal Hafnarborgar. Þá var verkið fyrst staðstett fyrir utan Hafnarborg í tengslum við sýninguna. Verkið var síðar flutt í höggmyndagarðinn á Víðistaðatúni, þar sem það stendur nú.